Ekki láta dót sem þú ert ekki að nota í augnablikinu standa í vegi fyrir því að skapa eitthvað einstakt. Settu upp vinnuaðstöðu og byrjaðu að vinna að því sem þig hefur alltaf langað til að gera í frístundunum. Hver veit nema að það verði upphafið að einhverju stórfenglegu.

Gerðu eitthvað skapandi nýttu geymslurýmið fyrir skapandi vinnu láttu okkur geyma dótið