Björt og opin aðstaða
Þægileg og aðgengileg aðstaða. Allar geymslur með rennihurðum sem auðvelt er að opna eftir að læsing er tekin af. Þú hefur aðgang að hjólavögnum til að færa dótið til og frá geymslunni þinni. Bjartir og opnir gangar.
Aðstaðan í hnotskurn
Opnunartími
Opið allan sólarhringinn allan ársins hring. Sérstakir opnunartímar á Fiskiskóð 11.
Öryggi
Fullkomin öryggiskerfi tengd stjórnstöð Securitas á öllum starfsstöðvum tryggja öryggi.
Aðgengilegt
Stórar hurðir, rúmgóðir og bjartir gangar gera þér auðvelt að komast með stóra sem smáa hluti til og frá þinni geymslu.
Hjólavagnar
Meðfærilegir hjólavagnar til að ferja hlutina til og frá þinni geymslu. Auðvelt og þægilegt.
Vöktun
Geymslurnar eru vaktaðar af öryggisvörðum Securitas sem eru aldrei langt undan.
Aðgangsstýring
Fullkomin nútíma aðgangsstýringarkerfi eru á öllum starfsstöðvum utan Fiskislóð 11 sem er með eldra kerfi.