Er bílskúrinn hjá þér fullur af dóti sem þvælist fyrir? Langar þig að koma bílnum inn og nýta bílskurinn fyrir eitthvað meira spennandi en fullt af dóti?

Ferðatöskurnar

Þó við viljum líklega öll ferðast meira þá þurfum við ekki að nota ferðatöskurnar megnið af árinu. Þær geta tekið upp dýrmætt pláss. Geymdu ferðatöskurnar og allt hitt dótið sem þú ert ekki að nota hjá okkur í stað þess að láta það taka upp dýrmæta fermet ...

Kassar fullir af dóti í geymslu

Kassarnir

Ertu með kassa fulla af dóti sem þvælast fyrir en þú ert ekki tilbúin(n) að henda? Við könnumst öll við hluti sem við erum ekki tilbúin að láta frá okkur. Kosturinn við geymslur.is er að kassarnir þurfa ekki að þvælast fyrir heima. Komdu með þá í geymslu ...

Búslóðageymsla Leigðu geymslur - þarftu að geyma búslóð

Búslóðin

Ertu á milli íbúða eða kemst ekki allt dótið fyrir í nýju íbúðinni? Hvort sem þú þarft að geyma heila búslóð eða hluta hennar til lengri eða skemmri tíma þá erum við með geymslur fyrir þig. Vertu í sambandi og við finnum hentuga stærð á hentugum stað fyri ...