Hjá okkur eru nokkur fyrirtæki sem nýta geymslur undir hluta af lagernum. Ef það er ekki pláss í fyrirtækinu fyrir lagerinn hvort sem það er tímabundið þegar tekið er inn mikið af árstíðabundinni vöru eða ef plássleysið er viðvarand ...
Afþreying fyrir starfsfólk
Komdu með dótið sem þarf að geyma en tekur upp pláss á vinnustaðnum sem er hægt að gera eitthvað skemmtilegra við. Það er margsannað að starfsfólk sem er ánægt í vinnunni skilar betri afköstum. Bættu móralinn á vinnustaðnum.
Breyttu geymslunni heima í smíðastofu
Hefur þig alltaf langað til að gera eitthvað skapandi? Breyttu geymslunni í skemmtilegt rými þar sem þú getur sinnt áhugamálunum með þægilegum hætti. Við geymum allt dótið fyrir þig. Langar þig að setja upp litla smíðastofu eða eit ...
Er geymslan full heima?
Er geymslan heima of lítil eða jafnvel engin geymsla? Komdu skipulagi á þína hluti og geymdu hjá okkur það sem þú þarft ekki að vera með við höndina dags daglega.